Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. 2.2.2018 09:30
Dómari sem sparkaði í leikmann settur í hálfs árs bann | Myndband Franski dómarinn Tony Chapron mun ekki dæma fótbolta næsta hálfa árið en hann hefur skrifað nafn sitt í sögubækurnar fyrir að komast í bann fyrir að sparka í leikmann. 2.2.2018 09:00
Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2.2.2018 08:28
Svindlarar og þjófar fagna í dag Það eru margir reiðir eftir að íþróttadómstóllinn í Sviss ákvað að aflétta lífstíðarbanni af 28 rússneskum íþróttamönnum sem höfðu fallið á lyfjaprófi. 2.2.2018 08:00
Griffin sló í gegn í fyrsta leik með Pistons Blake Griffin þreytti frumraun sína fyrir Detroit Pistons í nótt og olli stuðningsmönnum liðsins engum vonbrigðum. 2.2.2018 07:20
Griffin kann ekkert að kyssa Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa. 1.2.2018 23:30
Gunnar: Menn eru tregir til þess að berjast Líkurnar á því að Gunnar Nelson fái bardaga á UFC-kvöldinu í London þann 17. mars næstkomandi eru hverfandi og það verður því líklega enn lengri bið eftir því að hann stígi aftur inn í búrið. 1.2.2018 19:30
Mayweather heldur áfram að stríða bardagaþyrstum Floyd Mayweather virðist vera tilbúinn að berjast í MMA-bardaga og nýtir samfélagsmiðla til þess að skora á menn að setja saman nógu góðan pakka svo hann komi í íþróttina. 1.2.2018 14:00
Conte: Ég er að gera frábæra hluti Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt. 1.2.2018 13:30
Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar. 1.2.2018 10:30