Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svindlarar og þjófar fagna í dag

Það eru margir reiðir eftir að íþróttadómstóllinn í Sviss ákvað að aflétta lífstíðarbanni af 28 rússneskum íþróttamönnum sem höfðu fallið á lyfjaprófi.

Griffin kann ekkert að kyssa

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa.

Gunnar: Menn eru tregir til þess að berjast

Líkurnar á því að Gunnar Nelson fái bardaga á UFC-kvöldinu í London þann 17. mars næstkomandi eru hverfandi og það verður því líklega enn lengri bið eftir því að hann stígi aftur inn í búrið.

Conte: Ég er að gera frábæra hluti

Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt.

Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez

Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar.

Sjá meira