Aðeins konur þurfa að boxa með hættulegar höfuðhlífar Hnefaleikakonan Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir er mjög ósátt við að eingöngu konur þurfi að nota höfuðhlífar í hnefaleikum þó svo sannað sé að það sé hættulegra en að berjast án hlífar. 2.3.2018 19:30
Flopp aldarinnar | Myndband Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð. 2.3.2018 17:00
Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður. 2.3.2018 14:00
Konur í Íran handteknar fyrir að mæta á fótboltaleik Jafnréttismálin eiga ansi langt í land í Íran þar sem konur mega ekki einu sinni sækja knattspyrnuleiki. 2.3.2018 12:30
Búrið: Gunni hefði gott af því að prófa að æfa annars staðar Í dag fer í loftið sérstök útgáfu af Búrinu, UFC-þætti Stöðvar 2 Sports, sem er aðeins á dagskrá á Vísi. 2.3.2018 12:00
Þyngdi sig um tíu kíló til að keppa í boxi | Þetta var ógeðslegt Aðeins tvær konur tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum um síðustu helgi. Önnur þeirra varð að þyngja sig um heil tíu kíló svo hún fengi keppnisrétt á mótinu. 1.3.2018 20:30
Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. 1.3.2018 16:00
Sonur LeBron leiddi sitt lið til meistaratitils | Myndband LeBron James var í stúkunni er 13 ára gamall sonur hans, LeBron James yngri, fór á kostum og leiddi sitt lið til sigurs á móti í Ohio. 1.3.2018 12:30
Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. 1.3.2018 11:30
Nora hafði betur gegn norska handknattleikssambandinu Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. 1.3.2018 09:35