Guardiola hlustaði ekki á aðvaranir enska knattspyrnusambandsins Pep Guardiola, stjóri Man. City, var sektaður af enska knattspyrnusambandinu á dögunum fyrir bera gulan borða en borðinn var pólitísk yfirlýsing. Slíkt má ekki í enska boltanum. 16.3.2018 10:00
Wenger vill ekki sjá Atletico Arsenal komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit í Evrópudeild UEFA eftir flottan sigur á AC Milan. 16.3.2018 09:30
Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. 16.3.2018 08:30
Jón Axel stórkostlegur er Davidson tapaði gegn Kentucky | Myndbönd Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í nótt fyrir Davidson-skólann er hann tapaði, 78-73, gegn stórliði Kentucky í frábærum leik í úrslitakeppni NCAA-deildarinnar sem kallast March Madness. 16.3.2018 08:00
LeBron með eina af troðslum ársins | Myndband Það má vel vera að Cleveland tapi mikið af leikjum en það er enginn að tala um neitt annað í NBA-deildinni í morgun en troðsluna hjá LeBron James í nótt. 16.3.2018 07:30
Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. 15.3.2018 23:30
Kötturinn sem stöðvaði leik í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært tyrkneska félagið Besiktas þar sem köttur komst út á völlinn í leik liðsins í Meistaradeildinni í gær. 15.3.2018 23:00
Bein útsending: HM-búningur Íslands afhjúpaður Biðin langa er á enda. Í dag verður hulunni loksins svipt af búningunum sem strákarnir okkar spila í er þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi. 15.3.2018 14:45
Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. 15.3.2018 12:00
Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15.3.2018 11:06