Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. 20.4.2018 16:15
Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20.4.2018 14:28
Kveðjum Wenger af virðingu því hann á það skilið Fyrrum leikmenn Arsenal, knattspyrnusérfræðingar og félög senda Arsene Wenger kveðju á samfélagsmiðlum í dag þar sem hann er að hætta með félagið. 20.4.2018 13:15
FH að fá færeyskan landsliðsmann frá Danmörku FH-ingar eru ekki hættir að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla og nú er Færeyingur væntanlegur. 20.4.2018 12:30
Stríðsástand í borgarslagnum í Istanbúl Þjálfari Besiktas, Senol Gunes, var fluttur á spítala í gær eftir að hafa fengið flösku úr stúkunni beint í hausinn. 20.4.2018 12:00
Armstrong greiðir ríkinu 500 milljónir króna Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. 20.4.2018 11:30
Arsenal þakkar Wenger fyrir með frábæru myndbandi Eins og öllum ætti að vera kunnugt um þá var tilkynnt í morgun að Arsene Wenger myndi hætta sem stjóri Arsenal í lok leiktíðarinnar. 20.4.2018 11:30
Kobe og félagar hjóla í Gatorade Kobe Bryant og félagar sem standa að orkudrykknum Body Armor eru farnir í stríð við orkudrykkjarisann Gatorade. 19.4.2018 08:00
Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. 18.4.2018 20:00
KR-ingar ætla að fjölmenna í Skagafjörðinn Fyrsti leikur Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla fer fram á Króknum á föstudag. 18.4.2018 16:45
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent