Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. 6.11.2018 12:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34
Kúrekarnir skotnir niður Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. 6.11.2018 09:30
Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. 6.11.2018 06:00
Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30
Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00
Sendi skilaboð á WhatsApp rétt áður en hann var myrtur Morðið hrikalega á leikmanni brasilíska liðsins Sao Paulo, Daniel Correa, hefur tekið nýja stefnu eftir að morðinginn sagði frá ástæðu þess að hann hefði myrt Correa. 5.11.2018 15:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5.11.2018 14:23
Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. 5.11.2018 13:30
Endurgerði 15 ára gamalt fagn | Myndband Hinn stórkostlegi útherji New Orleans Saints, Michael Thomas, bauð upp á frábært fagn í sigrinum á LA Rams í gær. 5.11.2018 13:00