Ofurdeildin er bara draumur Tveir valdamestu mennirnir í Evrópuboltanum segja að allt tal um Ofurdeild í Evrópuboltanum sé tóm þvæla. 20.11.2018 08:00
Kemba skaut Boston í kaf Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics. 20.11.2018 07:30
Hvað keyptu stjörnurnar eftir fyrstu stóru útborgunina? Ristavél, bensínstöð og fleira áhugavert voru fyrstu stóru kaupin hjá ríkum íþróttamönnum. 19.11.2018 23:30
Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðuð við þjálfarastarf í NFL-deildinni Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. 19.11.2018 15:30
Geggjaður tvöfaldur klobbi | Myndband Myndband af Danielle van de Donk, leikmanni kvennaliðs Arsenal, hefur slegið í gegn á netinu. 19.11.2018 15:00
Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 19.11.2018 14:00
Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19.11.2018 13:30
Chelsea fær ekki Pulisic í janúar Michael Zorc, íþróttastjóri Dortmund, segir ekkert hæft í þeim fréttum að félagið ætli sér að selja Bandaríkjamanninn Christian Pulisic í janúar. 19.11.2018 12:30
Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19.11.2018 11:30
Southgate: Kane er besti markaskorari heims Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 19.11.2018 09:30