Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ofurdeildin er bara draumur

Tveir valdamestu mennirnir í Evrópuboltanum segja að allt tal um Ofurdeild í Evrópuboltanum sé tóm þvæla.

Kemba skaut Boston í kaf

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics.

Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Chelsea fær ekki Pulisic í janúar

Michael Zorc, íþróttastjóri Dortmund, segir ekkert hæft í þeim fréttum að félagið ætli sér að selja Bandaríkjamanninn Christian Pulisic í janúar.

Southgate: Kane er besti markaskorari heims

Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar.

Sjá meira