Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. 1.2.2019 08:30
Rólegasti glugginn síðan 2012 | Öll helstu félagaskiptin Félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi í Englandi og víðar. Í fyrsta sinn síðan 2012 var ekki slegið eyðslumet í Englandi í janúar. 1.2.2019 08:00
LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. 1.2.2019 07:30
Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31.1.2019 23:30
Dómarar láta gott af sér leiða á Akureyri Það verða átök á Akureyri á morgun er nágrannaliðin KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins. 31.1.2019 18:00
Tæplega milljón manns mættu á leikina á HM Skipuleggjendur HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku eru í skýjunum með hvernig til tókst enda hafa aldrei fleiri mætt á leiki á HM. 31.1.2019 17:00
Rekinn fyrir að skrifa að Brady væri svindlari Starfsmaður á sjónvarpsstöð í Pittsburgh missti starfið sitt í gær eftir að hafa gengið aðeins of langt. 31.1.2019 12:00
Edwards: Gunnar gerir alltaf það sama Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. 31.1.2019 11:30
Sarri: Kannski næ ég ekki lengur til leikmanna Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var í sárum í gær eftir að hans menn fengu á baukinn gegn Bournemouth og töpuðu 4-0. 31.1.2019 10:00
Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. 31.1.2019 09:30