Ákveða framhald viðskipta eftir hluthafafund bankans Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að stjórn félagsins muni ákveða framhald viðskipta við Íslandsbanka að loknum hluthafafundi 28. júlí. Á fundinum verður ný stjórn kjörin. 3.7.2023 16:55
Starfsmannabreytingum hjá Íslandsbanka vegna útboðsins lokið Þrír yfirmenn hjá Íslandsbanka hafa látið af störfum undanfarna viku, síðast í gær. Bankastjóri segir starfsmannabreytingum með þessu lokið. Greint verði frá frekari úrbótum á starfsemi bankans á hluthafafundi í lok mánaðar. 3.7.2023 11:50
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háværar kröfur eru um að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórnina ekki hafa tekið afstöðu til málsins og búið er að boða til hluthafafundar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við landsmenn, sem segja málið vera hneyksli. 2.7.2023 17:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Nefndarmenn fjárlaganefndar Alþingis krefjast þess að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans hyggst ekki verða við þeim kröfum. 2.7.2023 11:46
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hreyfihömluð kona á fertugsaldri sem hefur verið atvinnulaus í tæpt ár segir atvinnurekendur ítrekað hafa hafnað henni um starf á grundvelli fötlunar hennar. Rætt verður við konuna í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir málið skammarlegt og skrítið. 1.7.2023 18:01
Hádegisfréttir Bylgjunnar Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar, sem segir markmið laganna að vernda börn og ungmenni. 1.7.2023 11:50
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 á næsta ári, en línan á að tryggja raforkuöryggi íbúa og atvinnulífs á Suðurnesjum og skapa tækifæri til uppbyggingar. Eftir áralangt þras hafa Vogar og Landsnet komist að samkomulagi um framkvæmdina. 30.6.2023 18:01
Vill nefna rostunginn Lalla Ágúst Kárason, hafnarvörður á Sauðárkróki, vill nefna rostung, sem flatmagar nú á höfninni, í höfuðið á fyrrverandi hafnarverði. Starfsmenn hafnarinnar eru þegar farnir að kalla rostunginn nafninu Lárus, eða Lalli. 30.6.2023 16:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hátt í fimmtíu nýja NPA samninga vantar á þessu ári til að ríkið fylgi skuldbindingum sínum sem kveðið er á um í lögum. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann NPA miðstöðvarinnar, sem segir fjölmarga þurfa að bíða mánuðum saman eftir að hefja sjálfstætt líf. 30.6.2023 12:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samninganefndir BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa fundað sleitulaust hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 4.6.2023 18:00