Frakkar létta verulega á takmörkunum Emmanuel Macron Frakklandsforseti kynnti í gærkvöldi tilslakanir vegna kórónuveirufaraldursins sem hann segir þær mestu í Evrópu en í dag mega kaffihús og veitingastaðir í París opna auk þess sem ferðalög til annarra Evrópulanda verða leyfð. 15.6.2020 07:02
Fjárframlag Þýskalands til Evrópusambandsins eykst um 42 prósent Fjárhagslegt framlag Þýskalands til Evrópusambandsins mun aukast um 42% prósent, eða 13 milljarða evra sem samsvarar um 1.983 milljarða íslenskra króna, árlega á næstu árum. 15.6.2020 06:38
Undirbúningur fyrir fríverslunarviðræður EFTA og Bretlands hafinn Undirbúningur er hafinn fyrir fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein, EFTA ríkjanna, við Bretland. Löndin funduðu í með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands í fyrsta sinn í gær og er áætlað að formlegar viðræður hefjist í lok mánaðarins. 12.6.2020 23:15
Vísindaleg þjálfun starfsfólks gegndi lykilhlutverki í árangri Landspítalans Vísindaleg þjálfun starfsfólks Landspítalans var eitt af því sem gegndi lykilhlutverki í árangri spítalans gegn kórónuveirunni. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum. 12.6.2020 22:00
Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. 12.6.2020 22:00
Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Brotaþoli var fjórtán ára gömul þegar Gunnar Viðar Valdimarsson braut á henni kynferðislega. Hann var þá 22 árum eldri en hún. 12.6.2020 21:40
Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. 12.6.2020 20:55
Mannleg mistök orsök strands við Helguvík Orsök strands sementsflutningaskipsins Fjordvik, sem strandaði við Helguvík þann 3. nóvember 2018, eru mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess. 12.6.2020 18:24
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Dómsmálaráðherra segir líklega von á fleiri ferðamönnum til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifstöð.Kv 12.6.2020 18:00
Hagar áttu ekki forkaupsrétt á Korputorgi Hagar höfðuðu mál á hendur SMI og Korputorgi og kröfðust þess að viðurkennt yrði að forkaupsréttur félagsins að eignarhluta í verslunareiningu sem Hagar höfðu á leigu hefði orðið virkur þegar kaupsamningur um fasteignina komst á milli SMI og Korputorgs. 12.6.2020 17:57
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti