Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frakkar létta veru­lega á tak­mörkunum

Emmanuel Macron Frakklandsforseti kynnti í gærkvöldi tilslakanir vegna kórónuveirufaraldursins sem hann segir þær mestu í Evrópu en í dag mega kaffihús og veitingastaðir í París opna auk þess sem ferðalög til annarra Evrópulanda verða leyfð.

Guð­mundur á­fram fram­kvæmda­stjóri Bónus

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus.

Mann­leg mis­tök or­sök strands við Helgu­vík

Orsök strands sementsflutningaskipsins Fjordvik, sem strandaði við Helguvík þann 3. nóvember 2018, eru mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Dómsmálaráðherra segir líklega von á fleiri ferðamönnum til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifstöð.Kv

Hagar áttu ekki for­kaups­rétt á Korpu­torgi

Hagar höfðuðu mál á hendur SMI og Korputorgi og kröfðust þess að viðurkennt yrði að forkaupsréttur félagsins að eignarhluta í verslunareiningu sem Hagar höfðu á leigu hefði orðið virkur þegar kaupsamningur um fasteignina komst á milli SMI og Korputorgs.

Sjá meira