„Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Formaður Samtakanna 78 skorar á íslensk stjórnvöld að fordæma tilskipanir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sem skerða réttindi trans fólks. Hún segir stöðuna í Bandaríkjunum hræðilega og öryggi hinsegin fólks sé beinlínis ógnað. 22.1.2025 14:41
Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Donald Trump undirritaði mikinn fjölda forsetatilskipana eftir að hann sór embættiseiðinn í gær en meðal fyrstu verka var að náða þá sem réðust inn í bandaríska þinghúsið í janúar 2021. Friðjón Friðjónsson, sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, kemur í myndver og skoðar þennan fyrsta dag Trumps í embætti. 21.1.2025 18:11
Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Landsvirkjun hefur óskað eftir því að Hæstiréttur taki fyrir dóm héraðsdóms Reykjavíkur, þar sem virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var ógilt. Í kvöldfréttum verður rætt við forstjóra Landsvirkjunar og fyrrverandi umhverfisráðherra. Þá ræðir nýr orku- og umhverfisráðherra málið í beinni útsendingu. 20.1.2025 18:12
Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Icelandair hefur töluverðar áhyggjur af því að ISAVIA hafi verið gert að loka annarri tveggja flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 12.1.2025 18:13
Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Fréttir af þrýstingi hóps Framsóknarmanna um að flýta flokksþingi koma formanninum spánskt fyrir sjónir. Hann segir allt í eðlilegum farvegi. 12.1.2025 11:45
Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Slökkviliðið í Los Angeles hefur fyrirskipað tæplega 150 þúsund manns að rýma heimili sín vegna gróðurelda. Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi. 11.1.2025 23:40
Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Lögregla var kölluð til vegna mótmælafundar Eflingar í Kringlunni í dag. Mótmælin beindust að einum veitingastað. Í kvöldfréttum verður rætt við lögmann Samtaka fyrirtækja í veitingarekstri sem segir mótmælin ólögmæt. 11.1.2025 18:17
Weidel og Scholz kanslaraefni Mörg þúsund mótmæltu í Riesa í Saxlandi í Þýskalandi í morgun þar sem landsfundur fjarhægriflokksins Valkostur fyrir Þýskaland, eða AfD, fór fram í dag. Mótmælendur stöðvuðu meðal annars umferð að fundarstaðnum. 11.1.2025 16:46
Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Hlé hefur verið gert í kjarasamningsviðræðum kennara við ríki og sveitarfélög. Náist ekki samningar fyrir 1. febrúar hefjast verkföll að nýju. 11.1.2025 11:48
Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Á allra vörum hrindir af stað nýju þjóðarátaki í mars eftir sex ára hlé. Ein forsvarskvenna átaksins segir aukið ofbeldi gegn konum og börnum hafa vakið þær til lífsins - nú þurfi að klára að byggja nýtt Kvennaathvarf. 10.1.2025 13:02
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent