Hera ný framkvæmdastýra hjá OR Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. 22.4.2022 16:46
Lögreglu beri að aðstoða þrátt fyrir hættu á fuglaflensu Brigitte Brugger, dýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun, segir að þó það sé ólíklegt, þá sé ekki hægt að útiloka það að fuglaflensan smitist í önnur dýr. 22.4.2022 16:31
Lýst eftir Svanhvíti Harðardóttur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Svanhvíti Harðardóttur, 37 ára. Hún er 167 sm á hæð, sólbrún með ljóslitað rúmlega axlarsítt hár. 22.4.2022 15:44
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur við Miklubraut Tveir bílar skullu saman við Miklubraut klukkan rúmlega þrjú í dag. Einn var fluttur á slysadeild. 22.4.2022 15:33
Macron eykur forskot sitt á Le Pen Emmanuel Macron, forseti Frakklands, virðist vera að stinga Marine Le Pen, mótframbjóðanda hans í forsetakosningunum, af samkvæmt könnunum. Frakkar kjósa á milli þeirra á sunnudaginn næstkomandi. 22.4.2022 14:15
Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar jákvæð um rúma 23 milljarða Rekstrarniðurstaða A- og B- hluta Reykjavíkurborgar var jákvæð um 23,4 milljarða króna á árinu 2021 og var niðurstaða beggja rekstrarhluta borgarinnar töluvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 22.4.2022 12:23
Seðlabankinn sýknaður af kröfum Arion banka Seðlabanki Íslands og íslenska ríkið voru sýknuð af öllum kröfum Arion banka vegna sektar sem Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) lagði á Arion banka. Bankinn vildi fá sektina niðurfellda. 22.4.2022 11:14
Gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegum stjórnmálum Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á Kjarvalsstöðum í gær. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, segir að flokkurinn hafi skilað miklum árangri á líðandi kjörtímabili. 22.4.2022 10:17
Hífa flugvélarflakið af botni Þingvallavatns í dag Í dag stendur til að hífa flugvélina TF-ABB af botni Ölfusvatnsvíkur í Þingvallavatni. Björgunarmenn undirbúa sig nú við bakka vatnsins. 22.4.2022 09:45
Boris biðst afsökunar á partýstandi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði breska þingið í fyrsta skiptið í dag síðan hann var sektaður fyrir veisluhöld í miðjum heimsfaraldri. 19.4.2022 16:25