Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys á Hafnarfjarðarvegi Bíl ekið á ljósastaur. 24.2.2018 14:50
Eyþór sagði fylgislækkun eina af ástæðum þess að Áslaug og Kjartan eru ekki á listanum Eyþór lagði upp ákveðna sýn fyrir fimmtán manna kjörnefnd. 24.2.2018 14:14
Bjarni um aksturgreiðslur þingmanna: „Menn verða að svara fyrir þá reikninga sem þeir senda þinginu“ Fjármálaráðherra sagði það skiljanlegt að fólki þyki akstur þingmanna upp á tugþúsundir kílómetra einkennilegt. 24.2.2018 13:31
Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24.2.2018 13:08
Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar samþykktur Steinunn Valdís í heiðurssætinu. 24.2.2018 10:55
Sex handteknir í aðgerðum lögreglu vegna kannabisræktunar 750 kannabisplöntur og 7,5 kíló af kannabisefnum. 24.2.2018 10:21
Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24.2.2018 10:04
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24.2.2018 08:32
Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Sinntu um hundrað útköllum vegna vatnstjóns og ekki búist við öðru en að framhald verði á því í dag. 24.2.2018 07:49