Hugleikur má ekki selja Víkingaklappsboli því „HÚ-ið“ er skráð vörumerki Teikningin var prentuð á boli sem voru settir á sölu í vefbúðinni Dagsson.com. Stuttu síðar fengu aðstandendur vefverslunarinnar skilaboð frá manni sem sagðist eiga orðið HÚH! og aðeins hann mætti prenta það á boli. 23.3.2018 12:50
Átta manns haldið í gíslingu í verslun í Frakklandi Sá sem tók fólkið í gíslingu sagðist vera á vegum ISIS. 23.3.2018 11:30
Hjón á leið á eftirlaun unnu 26 milljónir Keyptu miðann í Reykjanesbæ og ætla að láta draum sinn rætast um að dvelja á suðrænum slóðum yfir dimmustu og köldustu vetrarmánuðina. 23.3.2018 11:09
Ætla að efna til hönnunarsamkeppni um sundlaug í Fossvogsdal Sundlaugin verður "græn“ þar sem ekki er gert ráð fyrir bílastæðum. 23.3.2018 10:09
Fjarskipti verða Sýn Aðalástæðan fyrir nafnabreytingunni, úr Fjarskipti hf., er sú að starfsemi félagsins hefur breikkað og því er gamla nafnið ekki nógu lýsandi fyrir sameinað félag. 22.3.2018 16:42
Þörungaverksmiðjan dæmd til að greiða tæpar 30 milljónir vegna skipaviðgerða Verksmiðjan var einnig dæmd til að greiða 13 milljóna króna málskostnað skipaviðgerðafyrirtækis. 22.3.2018 16:06
Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári KSÍ vill að liðin klári keppnir í þeim treyjum það klæddist þegar það hóf leik. 22.3.2018 14:43
Lækkuðu laun framkvæmdastjórans um 9 prósent Formaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna sagði lækkunina nema um 20 prósentum miðað við launaþróun. 22.3.2018 10:09
Hlustaðu á syrpu með öllum Eurovision-lögunum í ár 43 þjóðir hafa skráð sig til leiks. 22.3.2018 08:30
Fór fram á sextán ára fangelsisvist yfir Khaled Saksóknari taldi viðhorf Khaleds Cairo til glæpsins eiga að verða honum til refsiþyngingar. 21.3.2018 16:17
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent