Þorsteinn og sex aðrir vilja afnema einokun á sölu áfengis Hafa lagt fram frumvarp þess efnis sem heimilar sölu áfengis í sérverslunum en ekki í stórmörkuðum og matvöruverslunum, nema í undantekningartilvikum úti á landi. 20.9.2018 19:14
Vetrarfærð víða um land Beinir lögreglan því til vegfarenda að fara varlega og gefa sér tíma á milli staða. 20.9.2018 18:04
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19.9.2018 22:44
Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19.9.2018 21:55
Stjórn OR fundar ásamt forstjóranum Stjórnin mun taka ákvörðun um hvort hún verði við beiðni forstjórans um að stíga tímabundið til hliðar. 19.9.2018 20:14
Þorgerður segir nokkra um borð í flugmóðurskipinu hafa verið ósátta við að herinn var dreginn frá Íslandi Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ljóst að borgin muni óska eftir upplýsingum um flug bandarískra herflugvéla á Reykjavíkurflugvelli í dag. Vélarnar fluttu ráðherra, þingmenn og starfsmenn ráðuneytis um borð í bandarískt herskip sem var í landhelgi Íslands. 19.9.2018 18:57
Logi og Rósa fóru ekki í flugmóðurskipið: „Hef nóg að gera á þinginu“ Ekki minn tebolli segir Rósa og Logi segist hafa afskaplega lítinn áhuga á slíkum skipum. 19.9.2018 17:57
Bandarískur skurðlæknir og kærasta hans grunuð um fjölda nauðgana Sögð hafa nýtt sér fagurt útlit og persónutöfra til að lokka til sín fórnarlömb. 18.9.2018 23:42
FISK-Seafood kaupir í Vinnslustöðinni fyrir 9,4 milljarða Stjórn og stjórnendur FISK-Seafood ehf. vænta góðs samstarfs við eigendur og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hf. og sjá mikil tækifæri í rekstri félagsins og samvinnu þessara tveggja sjávarútvegsfyrirtækja. 18.9.2018 23:07