varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heita­vatns­laust í öllum Grafar­vogi

Heitavatnslaust er í öllum Grafarvogi eftir að lögn bilaði í nótt. Lekinn er sagður á erfiðum stað í kerfinu og mun taka töluverðan tíma að lagfæra hann.

Líkur á helli­dembu, þrumum og eldingum suðvestan­til

Hægur vindur er nú á landinu og verður skýjað með köflum og smá skúrir á víð og dreif. Líkur eru á hellidembu suðvestantil seinnipartinn og er ekki útilokað að vart verði við þrumur og eldingar um tíma.

Til vand­ræða á bar og vopnaður hnífi

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann sem var til vandræða á bar í miðbæ Reykjavíkur. Maðurinn var í annarlegu ástandi og með hníf meðferðis.

Hlýtt og rakt loft yfir landinu

Hin djúpa lægð sem olli hvassri austanátt syðst á landinu í byrjun vikunnar er nú komin suðaustur að Skotlandi og eru vindar á landinu því hægir.

Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skot­vopnin

23 ára kona sem hóf skothríð í kaþólskum skóla í Minneapolis í Bandaríkjunum í gær deildi sérstakri yfirlýsingu sinni fyrir árásina, var ekki á sakaskrá og hafði eignast skotvopnin með löglegum hætti. Á skotvopnin hafði árásarmaðurinn – Robin Westman – meðal annars skrifað „Drepið Trump“, „Breivik“ og „McVeigh“.

Sjá meira