varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Metfjöldi far­þega í mars

Icelandair flutti metfjölda farþega í mars eða 312 þúsund, fimm prósent fleiri en á sama tíma í fyrra en flugframboð jókst að sama skapi um fimm prósent.

Á­fram lækkanir við opnun markaða í Evrópu

Markaðir í Evrópu hafa tekið mikla dýfu við opnun í morgun. Vísitalan í þýsku kauphöllinni lækkuðu um 10 prósent við opnun í morgun en sú lækkun hefur þó eitthvað gengið til baka.

Hætta við upp­bygginguna vegna „nei­kvæðrar um­ræðu“

Samkaup og KSK eignir hafa ákveðið að draga umsókn sína um uppbyggingu nýs verslunarkjarna á Siglufirði til baka vegna „neikvæðrar umræðu“ um málið. Áætlanir gerðu ráð fyrir uppbyggingu á því svæði þar sem nú er tjaldsvæði í miðbænum.

Sjá meira