varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Maðurinn kominn í leitirnar

Maðurinn sem lögregla á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir að ná tali af í morgun er kominn í leitirnar. 

Reikna með tals­verðri rigningu austan­til

Á Grænlandshafi er nú hægfara lægð en skil hennar þokast austur yfir landið í dag með tilheyrandi sunnankalda eða -strekkingi og rigningu. Það dregur úr vindi vestantil með kvöldinu.

Til­kynna um 29 ný at­riði á Iceland Airwa­ves

Sena hefur tilkynnt um 29 ný tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust. Atriðin koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu.

Bein út­sending: Af­mælis­ráð­stefna Af­stöðu

Afstaða, félag fanga, stendur fyrir ráðstefnu í dag í tilefni af tuttugu ára afmæli félagsins. Verður þar meðal annars rætt um hvernig afplánun hefur breyst og hvað hafi almennt breyst í fangelsismálum á síðustu árum.

Sjá meira