Diljá ráðin kynningarstjóri Listaháskólans Diljá Ámundadóttir Zoëga, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið ráðin í starf kynningarstjóra Listaháskóla Íslands. 16.8.2023 10:22
Stubb stefnir á forsetann Alexander Stubb, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur tilkynnt að hann muni bjóða sig fram sem forseti landsins á næsta ári. 16.8.2023 09:10
Bjóða upp á þrjátíu ára gömul verð Domino‘s selur í dag átta tegundir af pizzum á sama verði og pizzurnar kostuðu fyrir þrjátíu árum. Ástæðan er sú að staðurinn opnaði hér á landi þann 16. ágúst 1993. 16.8.2023 08:49
Mikil lægð mun stjórna veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag þar sem verður skýjað og væta af og til en þurrt að kalla og bjartara yfir fyrir austan. 16.8.2023 07:09
Tekur við stöðu upplýsingafulltrúa HS Orku Birna Lárusdóttir fjölmiðlafræðingur hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi HS Orku. 15.8.2023 09:05
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Ljósleiðarans til atNorth Erling Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth og kemur þannig nýr inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 15.8.2023 08:18
Útilíf og Alparnir sameinast undir merkjum Útilífs Útilíf hefur fest kaup á verslun Ölpunum og munu útivistarverslanirnar sameinast undir merkum Útilífs í næsta mánuði. 15.8.2023 07:43
Full House-stjarna hefur eignast sitt fyrsta barn Bandarískir fjölmiðlar segja Full House-stjörnuna og tískumógúlinn Ashley Olsen hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir nokkrum mánuðum. Olsen og eiginmaður hennar, Louis Eisner, eru sögð hafa farið leynt með óléttuna. 15.8.2023 07:31
Skýjað vestantil og smávæta af og til Suðvestlæg átt verður ríkjandi í dag og á morgun og verður því skýjað að mestu vestantil á landinu með smávætu af og til. 15.8.2023 07:13
Carbfix fær styrk til að þróa verkefni í norðvesturhluta Bandaríkjanna Bandaríska orkumálaráðuneytið hefur styrkt Carbfix og samstarfsaðila þeirra um þrjár milljónir bandaríkjadala, um 400 milljónir króna, til að þróa verkefni um föngun kolefnis úr andrúmslofti og bindingu þess í jarðlögum í norðvesturhluta Bandaríkjanna. 14.8.2023 08:36