Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Hætt var við að láta leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United klæðast jakka framleiddan af Adidas, til stuðnings baráttu hinsegin fólks, fyrir leik gegn Everton um nýliðna helgi eftir að einn leikmaður liðsins neitaði að taka þátt. Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun í leikmannahópi liðsins. 4.12.2024 12:31
Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Hollenski kappaksturinn í Formúlu á Zandvoort brautinni verður tekinn af keppnisdagatali mótaraðarinnar eftir tímabilið 2026. 4.12.2024 11:31
Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1. 3.12.2024 20:00
Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Það bendir allt til þess að dagar Mexíkóans Sergio Perez hjá Red Bull racing verði taldir eftir lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi um komandi helgi. 3.12.2024 17:02
Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Ómar Ingi Magnússon, lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta sem og stórliði Magdeburgar, segir því fylgja mikil vonbrigði og svekkelsi að hafa meiðst illa í síðasta leik með þýska liðinu. Að öllum sé það ekki séns fyrir hann að ná heilsu fyrir komandi Heimsmeistaramót. 3.12.2024 14:05
Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum nítján ára og yngri, er komið áfram á næsta stig í undankeppni Evrópumótsins eftir jafntefli gegn Norður-Írlandi í dag. 3.12.2024 13:25
Ómar Ingi ekki með á HM Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon mun ekki geta tekið þátt á HM með íslenska landsliðinu í næsta mánuði sökum meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg um síðastliðna helgi. 3.12.2024 12:23
Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Arne Slot, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag er hann var spurður út í samningsmál Mohamed Salah en samningur hans við félagið rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Slot dró þær 115 ákærur sem Manchester City á yfir höfði sér inn í umræðuna og vildi svo ítreka að hann hafi verið að grínast með því. 3.12.2024 11:31
„Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. 3.12.2024 08:31
Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. 2.12.2024 15:46