Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. 17.9.2019 14:30
Biðja stuðningsmenn Liverpool að halda sig innan dyra og ekki klæðast fatnaði tengdu félaginu Liverpool hefur beðið stuðningsmenn sína um að halda sig inni á hótelum sínum og ekki klæðast neinu tengdu Liverpool á götum Napoli. 17.9.2019 14:00
Albert skoraði næstum því frá miðju | Myndband Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Jong AZ Alkmaar í hollensku B-deildinni í gærkvöldi. 17.9.2019 13:30
Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. 17.9.2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. 17.9.2019 11:30
Brann spyrst fyrir um Rúnar Fréttablaðið greinir frá því í morgunsárið að norska úrvalsdeildarfélagið Brann hafi áhuga á að klófesta Íslandsmeistarann Rúnar Kristinsson. 17.9.2019 10:43
Fyrirliði FH leggur skóna á hilluna eftir tímabilið Davíð Þór Viðarsson segir þetta gott eftir tuttugu tímabil í meistaraflokki. 17.9.2019 10:37
Leikbann Neymar í Meistaradeildinni stytt Leikbann Neymar í Meistaradeildinni hefur verið stytt eftir æðiskastið sem hann tók eftir leikinn í 16-liða úrslitunum gegn Man. Utd á síðustu leiktíð. 17.9.2019 10:30
Neville hraunar yfir umboðsmann Pogba og biður Manchester United að hætta semja við hann Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, er allt annað en sáttur með umboðsmanninn umdeilda, Mino Raiola, og kallar hann skömm. 17.9.2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17.9.2019 09:30