61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 21.1.2020 07:30
„Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21.1.2020 07:00
Gylfi áfram á meiðslalistanum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Everton í kvöld er liðið mætir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2020 06:00
Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. 20.1.2020 23:14
Toppliðin halda áfram að hiksta WBA er á toppi ensku B-deildarinnar og gátu aukið forskotið í kvöld er Stoke kom í heimsókn. 20.1.2020 22:00
Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. 20.1.2020 20:59
Þjóðverjar rúlluðu yfir litla bróður Þýskaland kemst ekki áfram í undanúrslitin á EM 2020 en þeir rúlluðu hins vegar yfir Austurríki í kvöld. 20.1.2020 20:51
Spánverjar fylgja Króatíu upp úr milliriðli eitt Spánn og Króatía eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta eftir sigra í dag. 20.1.2020 18:47
Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. 20.1.2020 13:00
„Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi“ Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. 20.1.2020 12:00