Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool

Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu.

Júní nú út úr myndinni hjá UEFA

UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til.

Lést vegna kórónuveirunnar

Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag.

Myndi ekki nota Özil og segir að tími hans hjá Arsenal sé liðinn

Andrey Arshavin verður væntanlega lengi vel þekktur í herbúðum Arsenal eftir að hafa skorað fjögur mörk í 4-4 jafntefli gegn Liverpool árið 2009. í nýju viðtali segir hann að Arsenal-liðið sé ekki nægilega gott varnarlega og að Mesut Özil sé of hægur.

Sjá meira