Segir De Bruyne besta sendingarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Jamie Redknapp segir að Belginn Kevin de Bruyne sé besti leikmaður tímabilsins í enska boltanum og bætir við að hann sé besti sendingarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2020 08:00
Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. 2.4.2020 07:34
Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. 1.4.2020 15:00
Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. 1.4.2020 14:40
Guðjón: Menn héldu að ég væri búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. 1.4.2020 13:00
Segja að umspilsleikurinn gegn Rúmenum fari fram í september Erlendir miðlar greina nú frá því að UEFA á að hafa tilkynnt að umspilsleikirnir fyrir EM 2020 sem áttu að fara fram í júní hafa verið frestað fram í september vegna kórónuveirunnar. 1.4.2020 12:52
Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. 1.4.2020 11:00
Guðjón: Rúnar sennilega einn hæfileikaríkasti og jafnbesti fótboltamaður sem Ísland hefur átt Guðjón Þórðarson fékk það verðuga verkefni í Sportinu í kvöld að velja tvö úrvalslið; eitt draumalið sem hann þjálfaði hjá landsliðinu og eitt með þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá íslenskum félagsliðum. 1.4.2020 10:30
Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. 1.4.2020 08:30
Myndi ekki nota Özil og segir að tími hans hjá Arsenal sé liðinn Andrey Arshavin verður væntanlega lengi vel þekktur í herbúðum Arsenal eftir að hafa skorað fjögur mörk í 4-4 jafntefli gegn Liverpool árið 2009. í nýju viðtali segir hann að Arsenal-liðið sé ekki nægilega gott varnarlega og að Mesut Özil sé of hægur. 1.4.2020 08:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti