Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Valdi Mane fram yfir Salah

Liverpool-goðsögnin og nú álitsgjafi Sky Sports, Jamie Carragher, segir að hann myndi velja Sadio Mane fram yfir Mohamed Salah en þetta sagði hann í spjalli við fylgjendur sína á Instagram í gærkvöldi.

„Hann þurfti að stilla einhverjum upp við vegg og hann tók mig“

Hörður Björgvin Magnússon segir að aðal ástæðan fyrir því að hann hafi ákveðið að yfirgefa enska B-deildarliðið Bristol City sé það að hann hafi ekki verið í náðinni hjá þjálfara liðsins og því hafi hann ekki verið lengi að stökkva á tilboð CSKA Moskvu þegar það kom.

Klopp vill einkafund með Werner til að kynnast honum betur

Þýska dagblaðið Bild greinir frá því í dag að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vilji hitta Timo Werner á næstunni til þess að kynnast honum betur og sannfæra hann um að koma til Bítlaborgarinnar þegar hann tekur sitt næsta skref.

Kane breytir Man. United í lið sem myndi berjast um titilinn

Alan McInally, sparkspekingur og fyrrum leikmaður m.a. Bayern Munchen, segir að Harry Kane gæti hjálpað liði Manchester United ansi mikið. Hann gæti létt álaginu á Marcus Rashford og hjálpað liðinu í baráttunni á toppnum.

Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september

Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar.

Sjá meira