Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane

Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð.

Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry

KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum.

Sjá meira