Scholes kippir sér ekki upp við það að Roy Keane valdi hann ekki í draumaliðið sitt Roy Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var beðinn um að velja draumalið sitt á tíma sínum hjá Manchester United vakti athygli margra að í liðinu var enginn Paul Scholes. 22.4.2020 10:00
„KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór“ 22.4.2020 09:30
Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð. 22.4.2020 09:00
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. 22.4.2020 08:30
Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. 22.4.2020 08:00
Hættur við að hætta til þess að endurnýja kynnin við Brady en nú hjá Buccaneers Það bárust hrikalega óvæntar fréttir úr NFL-deildinni í gær. Rob Gronkowski, sem hafði gefið það út að hann væri hættur, er við það að taka skóna úr hillunni og ganga í raðir Tampa Bay Buccaneers. 22.4.2020 07:30
Guðmundur lét það í hendur Vignis að ákveða hvort hann kæmi með á Ólympíuleikana í Peking Vignir Svavarsson segir að það hafi verið bæði erfitt og sætt að fylgjast með Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland náði í silfur á mótinu en línumaðurinn meiddist rétt fyrir brottför og ferðast ekki með liðinu á mótið. 22.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Hjörvar og Freyr mæta til Gumma, Goðsagnir og frábærir íslenskir kappleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 22.4.2020 06:00
Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum. 21.4.2020 23:00
Segir Fram-liðið í ár eitt það sterkasta sem hann hefur þjálfað Stefán Arnarson þjálfari Fram segir að liðið sem hann vann deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með í vetur sé eitt besta lið sem hann hefur þjálfað á sínum ferli. 21.4.2020 22:00