Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. 7.5.2020 23:00
Teiknaði upp tíu sviðsmyndir af fótboltasumrinu: „Væri hissa ef þetta rennur smurt í gegn“ KSÍ hélt í gær blaðamananfund fyrir knattspyrnusumarið 2020 þar sem var tilkynnt hvernig sambandið hugsaði sér að koma þeim tæplega fimm þúsund leikjum fyrir í sumar. 7.5.2020 22:00
Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 7.5.2020 21:00
Viðar um samninginn í Kína: „Hefði líklega aldrei getað sagt nei“ Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gekk árið 2015 til raðir kínverska félagsins Jiangsu Sainty eftir að hafa slegið í gegn með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Samningur var það góður að það var varla hægt að segja nei sagði Viðar. 7.5.2020 20:15
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7.5.2020 19:30
Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. 7.5.2020 19:00
Conor klár í að berjast gegn De La Hoya Á dögunum steig hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya fram í viðtali og sagði að hann myndi 100% vinna gegn UFC-kappanum, Conor McGregor, myndu þeir mætast í boxhringnum. 7.5.2020 18:06
Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. 7.5.2020 12:00
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. 7.5.2020 10:30
Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. 7.5.2020 08:30