Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM

Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár.

Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn

Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum.

Conor klár í að berjast gegn De La Hoya

Á dögunum steig hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya fram í viðtali og sagði að hann myndi 100% vinna gegn UFC-kappanum, Conor McGregor, myndu þeir mætast í boxhringnum.

Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí

Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins.

Sjá meira