Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sneijder: Gat orðið jafn góður og Messi og Ron­aldo

Hinn hollenski Wesley Sneijder sem lék á sínum tíma með m.a. Real Madrid og Inter, segir að hann hafi haft hæfileikana í það að verða jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en hafi ekki fórnað jafn miklu.

Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín

Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu.

Dortmund hélt sér á lífi

Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von

Sjá meira