Sneijder: Gat orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Hinn hollenski Wesley Sneijder sem lék á sínum tíma með m.a. Real Madrid og Inter, segir að hann hafi haft hæfileikana í það að verða jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en hafi ekki fórnað jafn miklu. 7.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 7.6.2020 06:00
Danski jaxlinn sér eftir því að hafa hætt svona snemma Í janúar árið 2009 ákvað Daninn Thomas Gravesen að leggja skóna á hilluna einungis 32 ára gamall. Eftir hálft ár án félags eftir að hafa hætt hjá Celtic þá ákvað hann að hætta. 6.6.2020 23:00
Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. 6.6.2020 21:00
1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. 6.6.2020 20:30
Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu. 6.6.2020 20:10
Þróttur marði 4. deildarlið og KFG skoraði sjö Þróttur lenti í töluverðum vandræðum með 4. deildarlið Álafoss í 1. umferð Mjólkurbikarsins en Lengjudeildarliðið vann einungis 1-0 sigur. 6.6.2020 19:57
Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. 6.6.2020 19:14
Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. 6.6.2020 18:57
Dortmund hélt sér á lífi Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von 6.6.2020 18:28