Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. 4.6.2024 07:31
Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. 3.6.2024 17:00
Maresca tekinn við hjá Chelsea Chelsea hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara. Enzo Maresca mun yfirgefa Leicester og taka við starfinu af Mauricio Pochettino. 3.6.2024 14:11
Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. 3.6.2024 13:04
Real Madrid mun festa kaup á Joselu Real Madrid hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi og festa kaup á framherjanum Joselu. 3.6.2024 13:00
Gunnar Steinn snýr heim og stýrir Fjölni í Olís deildinni Gunnar Steinn Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjölni og mun stýra liðinu í Olís deild karla á næsta tímabili. 3.6.2024 11:54
Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. 3.6.2024 11:24
Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. 3.6.2024 11:01
Bellamy tekur tímabundið við en Lampard er líklega langtímalausnin Craig Bellamy hefur tekið tímabundið við stjórn enska knattspyrnufélagsins Burnley en Frank Lampard er talinn líklegasti arftaki Vincent Kompany. 31.5.2024 17:15
Fjögurra mánaða bann fyrir að sýna ekki stuðning við hinsegin fólk Mohamed Camara, leikmaður AS Monaco, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða bann af franska knattspyrnusambandinu fyrir að hylja merki til stuðnings LGBTQ+ samfélagsins á treyju sinni. 31.5.2024 15:44