Fréttamaður

Agnar Már Másson

Agnar Már er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þarna er gripið fram fyrir hendurnar á Al­þingi“

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir afskipti Víðis Reynissonar, formanns Allsherjar- og menntmálanefndar, að máli Oscars Bocanegra vera með öllu óeðlileg. Hún vill endurskoða í heild sinni heimild Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar.

Fjórir á­kærðir í tengslum við morðið á C.Gambino

Fjórir eru ákærðir í tengslum við morðið á sænska rapparanum C.Gambino sem var skotinn til bana í bílastæðahúsi síðasta sumar. Lögregla telur morðið tengjast gengjastríðum en lögmaður aðstandenda neitar að hann hafi verið liðsmaður gengis.

Sakar Víði um pólitísk af­skipti af máli Oscars

Snorri Másson, þingmaður Miðflokssins, gerir athugasemdir við vinnubrögð Víðis Reynissonar, formanns allsherjarnefndar Alþingis, og sakar hann um pólitísk afskipti af máli Oscars Bocanegra með því að setja umsókn hans um ríkisborgararétt í forgang. Brottför Oscars var frestað í gær.

Brott­vísun Oscars frestað

Brottvísun Oscars Anders Florez Bocanegra, sautján ára kólumbísks drengs sem til hefur staðið að senda úr landi, verður frestað þar til búið er að fara yfir umsókn hans um íslenskan ríkisborgararétt.