„Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12.1.2019 11:27
Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12.1.2019 10:21
Sex látnir eftir alvarlegt umferðarslys í Svíþjóð Alvarlegt slys varð í nótt þegar smárúta lenti í árekstri við flutningabíl í bænum Kiruna í Norður-Lapplandi. 12.1.2019 10:03
Uber-bílstjóri játaði að hafa skotið sex manneskjur til bana Uber-bílstjórinn Jason Dalton játaði í dag að hafa skotið sex manneskjur til bana árið 2016. 7.1.2019 21:30
Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7.1.2019 20:16
Skartgripir Lady Gaga metnir á yfir hálfan milljarð Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. 7.1.2019 19:42
Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7.1.2019 18:45
Björk Eiðsdóttir nýr ritstjóri Glamour Björk Eiðsdóttir hefur gengið til liðs við Fréttablaðið. 7.1.2019 17:58
Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína „Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn.“ 7.1.2019 17:30