Mikil reiði eftir að 95 ára gömul kona með göngugrind var skotin með rafbyssu Mikil reiði er nú í garð lögreglunnar í Ástralíu eftir að 95 ára gömul kona sem býr á elliheimili í bænum Cooma var skotin með rafbyssu. 19.5.2023 07:03
Hádegisfréttir Bylgjunnar Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður fyrirferðamikill í hádegisfréttum Bylgjunnar en nú sitja leiðtogarnir á rökstólum og ræða málin í Hörpu. 17.5.2023 11:32
Gistiheimilisbruninn á Nýja-Sjálandi rannsakaður sem sakamál Mannskæður bruni á Nýja-Sjálandi í gær, þar sem að minnsta kosti sex létu lífið og allt að tuttugu er mögulega saknað, er nú rannsakaður sem morð. Yfirvöld í Wellington hafa staðfest að um íkveikju var að ræða. 17.5.2023 07:05
Ein umfangsmesta árásin á Kænugarð hingað til Rússar gerðu í gærkvöldi og í nótt eina hörðustu loftárásina á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, til þessa. Þetta er í áttunda sinn í þessum mánuði sem flaugum er skotið á borgina og drónum beitt en yfirmaður hersins í Kænugarði, Serhiy Popko, segir að í þetta sinn hafi árásin verið afar hörð. 16.5.2023 06:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður leiðtogafundur Evrópuráðsins að sjálfsögðu fyrirferðarmikill en hann hefst á morgun. 15.5.2023 11:31
Verkfallsaðgerðir BSRB hafnar Verkföll hjá BSRB fólki sem starfar hjá flestum stærstu sveitarfélögum landsins að Reykjavík undanskilinni hófust á miðnætti og í dag. 15.5.2023 07:45
Selenskí í óvæntri heimsókn á Bretlandseyjum Volodomír Selenskí Úkraínuforseti heldur áfram ferðalagi sínu og í morgun mætti hann í óvænta heimsókn til Bretlands, þar sem hann mun funda með forsætisráðherranum Rishi Sunak. 15.5.2023 07:03
Allar líkur á annarri umferð í forsetakosningunum í Tyrklandi Mestar líkur virðast nú vera á því að önnur umferð muni fara fram í forsetakosningunum í Tyrklandi, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu frambjóðandanna. 15.5.2023 06:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um álit Lagastofnunar Háskóla Íslands sem birtist á vef Dómsmálaráðuneytisins í morgun. 12.5.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um afeitrunardeild ungmenna á Landspítalanum sem opnuð var með pomp og prakt fyrir nokkrum árum en þykir alls ekki hafa staðið undir væntingum. 11.5.2023 11:37