Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Pallborðið á Vísi í morgun verður fyrirferðarmikið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þangað mættu formenn stjórnarflokkanna og ræddu nokkur af þeim hitamálum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga.

Á­kvörðun Svan­dísar standist ekki lög

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sent frá sér tilkynningu þar sem segir að sú ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum standist ekki lög. Það er í það minnsta mat lögfræðistofunnar LEX sem samtökin fengu til að gera lögfræðilegt álit á gjörningnum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Samkomulag Fjármálaeftirlits Seðlabankans við Íslandsbanka var gert opinbert í morgun og við eyðum drjúgum hluta hádegisfrétta í þá umfjöllun. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hvalveiðibannið sem matvælaráðherra setti á dögunum verður fyrirferðarmikið í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við umhverfisráðherra en Loftslagsráð skilað á dögunum skýrslu þar sem segir að aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum hafi ekki skilað tilætluðum árangri. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um dóminn sem féll í héraðsdómi í morgun þar sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum var sýknaður af ákæru um að hafa orðið sjúklingi að bana. 

Sjá meira