Hádegisfréttir Bylgjunnar Pallborðið á Vísi í morgun verður fyrirferðarmikið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þangað mættu formenn stjórnarflokkanna og ræddu nokkur af þeim hitamálum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga. 27.6.2023 11:35
Ákvörðun Svandísar standist ekki lög Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sent frá sér tilkynningu þar sem segir að sú ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum standist ekki lög. Það er í það minnsta mat lögfræðistofunnar LEX sem samtökin fengu til að gera lögfræðilegt álit á gjörningnum. 27.6.2023 08:00
Fjórir handteknir vegna stunguárásarinnar í gærkvöldi Fjórir voru handteknir af lögreglu á tólfta tímanum í gærkvöldi eftir að karlmaður var særður stungusári í miðbæ Reykjavíkur. 27.6.2023 06:57
Hádegisfréttir Bylgjunnar Samkomulag Fjármálaeftirlits Seðlabankans við Íslandsbanka var gert opinbert í morgun og við eyðum drjúgum hluta hádegisfrétta í þá umfjöllun. 26.6.2023 11:36
Norrænir ráðherrar og Trudeau mættir til Eyja Forsætisráðherrar allra Norðurlandannan auk Kanada komu til Vestmannaeyja í gærkvöldi en árlegur sumarfundur norrænu forsætisráðherranna fer þar fram í dag. 26.6.2023 07:05
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hvalveiðibannið sem matvælaráðherra setti á dögunum verður fyrirferðarmikið í hádegisfréttum Bylgjunnar. 23.6.2023 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við umhverfisráðherra en Loftslagsráð skilað á dögunum skýrslu þar sem segir að aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum hafi ekki skilað tilætluðum árangri. 22.6.2023 11:35
Kristján í Hvalnum kallar Svandísi öfgafullan kommúnista Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir að ákvörðun matvælaráðherra um að setja tímabundið bann á veiðar á langreyðum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 22.6.2023 07:08
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um dóminn sem féll í héraðsdómi í morgun þar sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum var sýknaður af ákæru um að hafa orðið sjúklingi að bana. 21.6.2023 11:36
Kallar Xi „einræðisherra“ á sama tíma og Blinken leitar sátta í Kína Joe Biden Bandaríkjaforseti kallaði Xi Jinping forseta Kína „einræðisherra“ á fjáröflunarfundi í Kalíforníu í gær og sagði hann hafa skammast sín mikið þegar Bandaríkjamenn skutu niður njósnabelginn sem flaug inn í lofthelgi þeirra á síðasta ári. 21.6.2023 06:59