Vantraust á Alþingi og Reykvíkingur ársins Í hádegisfréttum fjöllum við um vantrauststillögu sem borin hefur verið upp á Alþingi á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. 20.6.2024 11:39
Byltingarvörðurinn skilgreindur sem hryðjuverkasamtök Kanadamenn hafa ákveðið að skilgreina íranska byltingarvörðinn, úrvalssveitir klerkastjórnarinnar í Íran, sem hryðjuverkasamtök. 20.6.2024 08:47
Laun æðstu ráðamanna og kælt hraun á Reykjanesi Í hádegisfréttum fjöllum við um launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar sem taka gildi um næstu mánaðarmót. 19.6.2024 11:42
Umdeild öryggisgæsla á Austurvelli og deilt um bílastæði á flugvöllum Í hádegisfréttum fjöllum viðu um fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum á innanlandsflugvöllum. 18.6.2024 11:40
Pútín heimsækir Kim Vladimír Pútín Rússlandsforseti er væntanlegur í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu í dag. 18.6.2024 07:48
Átök á Alþingi og víkingar taka yfir Hafnarfjörð Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi á síðustu dögunum fyrir sumarfrí. 14.6.2024 11:36
Deildar meiningar um áfengi og piparúða Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu sem upp virðist risin innan ríkisstjórnarinnar og varðar netsölu með áfengi hér innanlands. 13.6.2024 11:39
Óhollar vörur drepa fjórðung Evrópubúa Tóbak, áfengi, unnar kjötvörur og jarðefnaeldsneyti drepa tvær komma sjö milljónir manna á hverju ári, aðeins í Evrópu. 12.6.2024 07:23
Hvalveiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuðborginni Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. 11.6.2024 11:38
Vilja skoða að gera RÚV aftur að hefðbundinni ríkisstofnun Meirihluti fjárlaganefndar telur skynsamlegt að kannaðir verði kostir og gallar þess að Ríkisútvarpið verði gert að hefðibundinni ríkisstofnun að nýju. Þetta kemur fram í meirihlutaáliti um fjármálaáætlun fyrir árin 2025 til 2029 sem lagt var fram á þingi í gær. 11.6.2024 07:00