Kókaín í héraðsdómi og þreyta á stjórnarheimilinu Í hádegisfréttum fjöllum við um aðalmeðerð í Héraðsdómi Reykjavíkur sem hófst í morgun þar sem maður er ákærður fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða. 12.8.2024 11:36
Miklir eldar í grennd við Aþenu Þúsundum íbúa á svæðinu norður af Aþenu hefur verið gert að yfirgefa heimili sín sökum mikilla kjarr- og skógarelda sem þar geisa. 12.8.2024 07:17
Lögregla heldur þétt að sér spilunum og Bolt mætir til leiks í Reykjavík Í hádegisfréttum verður rætt við Grím Grímsson yfirmann miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en lögreglan var með mikinn viðbúnað á Höfn í Hornarfirði í gær. 9.8.2024 11:41
Maduro lokar X í tíu daga Nicolas Maduro, nýendurkjörinn forseti Venesúela í kosningum sem hafa verið harðlega gagnrýndar, hefur ákveðið að slökkva á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í tíu daga hið minnsta. 9.8.2024 09:57
Rússar þurfi að finna fyrir stríðinu á eigin skinni Volodomír Selenskí Úkraínuforseti hefur loks tjáð sig um fregnir þess efnis að úkraínskir hermenn hafi ráðist inn í Kursk hérað í Rússlandi í vikunni. 9.8.2024 06:49
Ærin verkefni framundan á þingi og voðaverki afstýrt í Vín Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um komandi þingvetur og þau verkefni sem framundan eru. 8.8.2024 11:38
Falsútköll, hvalreki og vígreift varaforsetaefni Í hádegisfréttum verður fjallað um útkallið sem barst í fyrrakvöld þar sem fullyrt var að ferðamenn væru fastir í helli í Kerlingarfjöllum. 7.8.2024 11:42
Höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael nýr pólitískur leiðtogi Hamas Hamas samtökin í Palestínu hafa útnefnt Yahya Sinwar sem nýjan pólitískan leiðtoga sinn eftir að Ismail Haniyeh var ráðinn af dögum í Tehran í síðustu viku. 7.8.2024 07:02
Leitað að ferðamönnum í Kerlingarfjöllum Í hádegisfréttum fjöllum við um viðamikla leit sem staðið hefur yfir í Kerlingarfjöllum frá því í gærkvöldi eftir að boð bárust um að ferðamenn væru fastir inni í helli á svæðinu. 6.8.2024 11:27
Gengi Icelandair, vaxandi atvinnuleysi og skátar á Landsmóti Í hádegisfréttum fjöllum við um gengi Icelandair en hlutabréfaverð félagsins hefur lækkað undanfarið. 11.7.2024 11:37
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent