Hús rýmd á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Hús við Kjarrholt á Ísafirði hafa verið rýmd. Innlent 14. mars 2015 11:11
Þrjú hundruð björgunarsveitarmenn að störfum um land allt Hátt í 300 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru nú í óveðursaðstoð víða um land. Innlent 14. mars 2015 11:11
Miklabraut lokuð: „Þær eru eins og fljúgandi rakvélablöð á götunni“ Lögreglan hefur þurft að loka Miklubraut þar sem þakplötur og innkaupakerru fjúka um götuna. Innlent 14. mars 2015 10:32
Myndband: Þakplötur þeytast af Egilshöllinni Umferð í kringum Höllina hefur verið stöðvuð. Innlent 14. mars 2015 10:28
Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. Innlent 14. mars 2015 10:11
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14. mars 2015 09:42
Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. Innlent 14. mars 2015 08:50
Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Innlent 14. mars 2015 08:48
Lægðin „í beinni“: Tré hafa rifnað upp með rótum í veðurofsanum Veðurstofan varar fólk við því að vera á ferli og segir ferðalög á milli landshluta alls ekki ráðleg. Innlent 14. mars 2015 08:02
Vindhraði allt að sextíu metrum á sekúndu í hviðum Eftir að lægir um tíma í kvöld, hvessir aftur í nótt frá krappri lægð sem spáð er skammt fyrir vestan land. Innlent 13. mars 2015 22:30
Rúta fauk út af veginum við Hafnarfjall Nokkuð hefur verið um útköll björgunarsveita í dag. Beðið hefur verið um aðstoð vegna foks í Reykjanesbæ, Patreksfirði, Hellu, Reykjavík, Grímsnesi, Skagaströnd og Blönduósi. Innlent 13. mars 2015 18:52
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna stormsins Aukinn viðbúnaður í stjórnstöð og hjá starfsfólki vegna stormviðvörunar. Innlent 13. mars 2015 16:40
„Finnst þér veturinn hafa verið langur? Þú ættir að sjá Ísland“ - Myndband Danska ríkissjónvarpið fjallar um tíða storma hér á landi. Innlent 13. mars 2015 15:04
Fylgstu með framvindu stormsins Mun ná hámarki á milli klukkan þrjú og fimm. Innlent 13. mars 2015 14:04
Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. Innlent 13. mars 2015 07:22
Segir flekaflóð hafa fallið fyrir ofan heilsugæslustöðina: „Ekki bara nokkrir kögglar“ „Við höfum ekki séð þetta í mörg ár svona stórar hengjur sem eru nýkomnar.“ Innlent 12. mars 2015 17:09
Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga í Tvísteinahlíð Byggðin varin af varnarvirkjum. Innlent 12. mars 2015 15:44
Vara við vatnsflóði á morgun og um helgina Veðurstofan ráðleggur fólki að hreinsa niðurföll og huga að frárennslislögnum. Innlent 12. mars 2015 15:28
Hvað á veturinn að heita? Vísis kannar hjá lesendum hvaða nafn á skilið að festast við veturinn í ár. Lífið 12. mars 2015 12:48
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. Innlent 12. mars 2015 07:23
Skjólshúsi skotið yfir skólabörn frá Manchester Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Innlent 10. mars 2015 18:43
Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10. mars 2015 17:54
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. Innlent 10. mars 2015 15:56
Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. Innlent 10. mars 2015 15:45
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. Innlent 10. mars 2015 15:33
Gera ráð fyrir seinkunum hjá Strætó Farþegar beðnir um að fylgjast með vef Strætó og veðurfréttum. Innlent 10. mars 2015 14:51
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. Innlent 10. mars 2015 10:12
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent