Dregur úr veðurhæð eftir því sem líður á daginn Lægð gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Innlent 22. september 2016 10:20
Fyrsta alvöru haustlægðin nálgast landið Slysavarnarfélagið Landsbjörg hvetur fólk til að fylgjast með veðurspá í kvöld og í nótt. Innlent 21. september 2016 15:58
Vara við mikilli úrkomu á morgun Almannavarnadeild vekur athygli á viðvörun Veðurstofu Íslands. Innlent 20. september 2016 15:31
Fyrsti snjórinn á Öxnadalsheiði Ekki er þó von á meiri snjó í vikunni samkvæmt Veðurstofu Íslands. Innlent 19. september 2016 11:27
Vara við vatnsveðri á morgun Tvær lægðir fara yfir landið á næstu dögum. Innlent 16. september 2016 12:00
Veðurstofan varar við úrhelli: Lægðirnar koma hver af annarri Veðurstofan varar við mikilli rigningu á Norðurlandi, Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum í dag. Vegna úrhellisins er aukin skriðu-og flóðahætta á þessum slóðum. Innlent 10. september 2016 12:05
Varað við hættu á skyndiflóðum Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Innlent 9. september 2016 14:56
Vætutíð á landinu næstu daga Veðurspár benda til að efftir langvarandi þurrkatíð verði vætutíð í sumum landshlutum næstu daga. Innlent 8. september 2016 15:48
Vætuspá fyrir Bieber Má búast við talsverðri úrkomu þegar tónleikagestir koma sér á tónleikana, en gæti stytt upp eftir að þeim lýkur. Innlent 5. september 2016 11:23
Allt að tuttugu stiga hiti í dag Búast má við góðu veðri í dag en kólnandi veður er framundan út vikuna. Innlent 24. ágúst 2016 10:39
Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. Innlent 16. ágúst 2016 10:08
Varað við mikilli rigningu á Suðausturlandi í dag Spáð er strekkings suðaustanátt í dag og fram á morgundaginn en síðan lægir og útlit fyrir hæglætisveður á landinu eftir það. Innlent 15. ágúst 2016 07:06
Óhætt að bæta sólarvörn á innkaupalistann fyrir helgina Bongóblíða í kortunum. Innlent 4. ágúst 2016 14:06
Líkur á eldingum í skúrabólstrum í dag "Ef það verður einhverstaðar þá verður það í þessum skúrabólstrum sem geta orðið háreistir“ Innlent 3. ágúst 2016 08:16
Búast má við hellidembum á stöku stað Erfitt er að spá fyrir um með nákvæmum hætti hvar það mun gerast. Innlent 2. ágúst 2016 08:02
Stefnir í átján stiga hita sunnanlands Veðurfræðingur býst við björtu veðri sunnanlands og jafnvel inn til landsins á Norðurlandi vestra.Norðanlands og austanlands er skýjað og lítilsháttar væta af og til. Innlent 30. júlí 2016 10:37
„Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag“ „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og segir skýringuna að finna í lægðarbólu suður af landinu. Innlent 29. júlí 2016 10:45
Stefnir í 18 gráður í Reykjavík í dag Séríslensk hitabylgja á suðvesturhorninu. Innlent 27. júlí 2016 10:53
Blíðskaparveður í höfuðborginni næstu daga Búist er við bjartviðri á morgun, miðvikudag. Innlent 26. júlí 2016 15:54
Veðurspá fyrir sunnudag: Væta norðan- og austanlands en þurrt suðvestantil Spáð er norðlægri átt næstu daga. Innlent 26. júlí 2016 11:18
Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. Innlent 25. júlí 2016 12:38
Langtíma veðurspáin nær nú til verslunarmannahelgarinnar Sjáðu hvernig spáin er og hvað er á dagskrá um þessa miklu ferðahelgi. Innlent 21. júlí 2016 13:00
Varað við ferðum ökutækja sem taka á sig mikinn vind Búist er við talsverðu hvassviðri á vestanverðu landinu í dag. Innlent 9. júlí 2016 11:25
Sólin leikur um mig algjörlega bera Fjöldi fólks naut sín í veðurblíðunni í Nauthólsvík í gær. Innlent 7. júlí 2016 11:26
Viðrar vel til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur Tekið verður á móti strákunum okkar á Arnarhóli í kvöld. Innlent 4. júlí 2016 14:56
Hæglætisveður næstu daga Spáð er björtu að mestu á sunnan- og vestantil en vætu um landið norðaustanvert. Innlent 4. júlí 2016 08:02
Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Lífið 30. júní 2016 13:17
Útlit fyrir þrumur og eldingar í dag Síðdegis í dag verður nær samfelld rigning norðan- og austanlands en sunnan- og vestanlands er möguleiki á dembum. Innlent 30. júní 2016 07:15
Heiðskírt og hátt í 30 stiga hiti í Nice í kvöld Norska veðurstofan spáir bongóblíðu í Nice í kvöld þegar Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla. Erlent 27. júní 2016 10:49