Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Bragðað á brundi

Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því.

Heilsuvísir
Fréttamynd

The Sex Factor

Hefur þig alltaf dreymt um að eignast milljón dollara og taka þátt í klámi? Nú getur þú látið það gerast.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stattu upp fyrir sjálfum þér

Ef við skoðum meðalmanneskju sem vinnur á skrifstofu þá situr hún í að minnsta kosti átta klukkustundir á dag og það fyrir framan tölvuskjá, sem er svo annar kapítuli fyrir sig.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Setur þú raunhæf markmið?

Þó að fjölmargir strengi áramótaheit, hafa rannsóknir sýnt að aðeins 5% fólks skrifar niður markmið sín. Það er til mikils að vinna því að 95% þeirra markmiða sem skrifuð eru niður, verða að veruleika. Ef þú vilt ná árangri, skaltu byrja á að skrifa niður

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gerðu líkamsræktina enn skemmtilegri

Í dagsins amstri getur verið hægara sagt en gert að koma sér út úr húsi til þess að fara að hreyfa sig. Hér á eftir fylgja einföld ráð til hvetja þig áfram í líkamsræktinni og gera hana enn skemmtilegri en áður.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sex vikna sykurfyllerí

„Ég drakk ekki gos, borðaði ekki súkkulaði, í né annan augljósan sykur. Allur sykurinn sem að ég neytti var að finna í heilsuverslunum eins og fitulítið jógúrt, múslibarir, ávaxtadjúsar og íþróttadrykkir. Við gefum börnunum okkar þessar matvörur og höldum að við séum að gera þeim gott.“

Heilsuvísir
Fréttamynd

Súkkulaði- og bananasnittur

Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Er streita merki um dugnað?

Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

10 bækur sem gera lífið aðeins betra

Fjöldinn allur af bókum hafa verið skrifaðar um hamingjuna og leið að betri heilsu. Þær lofa hverjar af annarri töfralausnum á örskotsstundu. Það hljómar óskaplega vel en er nú oftast ekki raunin við nánari skoðun.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Er bláa pillan lausnin?

Í einum tíma kom ungur maður til mín og talaði um risvandamál sitt og hvað honum þætti skrýtið og mikið vesen að vera farinn að taka Viagra, aðeins 16 ára gamall.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Dýrindis súkkulaðimús

Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits

Heilsuvísir
Fréttamynd

Lífið kviknar á ný

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir sló svo eftirminnilega í gegn í Söngkeppni Sjónvarpsins fyrr á árinu. Þessa dagana bíður hún í ofvæni eftir nýrri plötu sem og sínu öðru barni með tónlistarmanninum Karli Olgeirssyni.

Lífið
Fréttamynd

Losti

Losti hefur verið skilgreindur sem ein af sjö dauðasyndum en getum við stýrt lostanum eða stýrir hann okkur?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ungt fólk og kynlíf

Reynslusögur ungs fólks af fyrstu kynlífsreynslu sinni með öðrum einstaklingi eru ótrúlega fjölbreyttar og áhugaverðar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Smakkað á smokkum

Smokkar koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma en margir gleyma að nota þá einnig í munnmökum og mörgum til yndisauka fást þeir með allskyns bragði eins og banana eða viskí.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Nýjasta nýtt í titrurum

Það er sífelld vöruþróun í kynlífstækjum og hér eru tvö tæki tekin fyrir sem eru hönnuð til að vera handafrjáls á píkunni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu

Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu.

Heilsuvísir