Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Bingó-Villi

"Ég held mér eiginlega ekki í formi. Ég mætti í líkamsrækt einu sinni og var ágætlega duglegur að boxa og hlaupa en hætti því fljótlega. Ég stunda reyndar Dean Martin-leikfimi af kappi þessa dagana sem felst í glasalyftingum," segir Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur eða Bingó-Villi eins og flestir þekkja hann þessa dagana.

Menning
Fréttamynd

Heilsan felst í húmornum

"Ég æfi enga sérstaka íþrótt en ég passa upp á mataræðið og reyni að borða hollan mat. Ég borða mikið grænmeti og passa það sem ég læt ofan í mig," segir Katrín Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna og dagskrárgerðarkona.

Menning
Fréttamynd

Galaxy Fitness-mótið

"Við hittumst aðeins í Árbæjarlauginni til að ræða um mótið og fara yfir greinarnar. Það eru nokkrir nýir að taka þátt í ár og gott er að fara vel yfir brautina með öllum," segir Ívar Guðmundsson, skipuleggjandi Galaxy Fitness-mótsins.

Menning
Fréttamynd

Koma ekki í veg fyrir krabbamein

Ávextir og grænmeti eru holl fæða og góð fyrir hjartað en í nýrri könnun Harvard-háskóla þar sem 100.000 einstaklingar voru rannsakaðir á löngu tímabili, kemur í ljós að þessar fæðutegundir koma ekki í veg fyrir krabbamein.

Menning
Fréttamynd

Heilsuátak í Kópavogi

Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa.

Menning
Fréttamynd

Sjónvarpsgláp barna

Börn yngri en tveggja ára eiga ekki að horfa á sjónvarp að mati lækna við barnaspítala í Seattle í Bandaríkjunum.

Menning
Fréttamynd

Alheimsflensufaraldur yfirvofandi

Þann 11. nóvember verður haldin alþjóðleg flensuráðstefna í Genf í Sviss. Efnt er til ráðstefnunnar vegna þess að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur vakið athygli á möguleikanum á flensufaraldri um allan heim.

Menning
Fréttamynd

Keppendur í Galaxy fitness-mótinu

Nú styttist óðum í Íslandsmeistaramótið í Galaxy fitness í Laugardalshöll og aðeins tæplega vika til stefnu. Sunnudaginn 7. nóvember er forkeppnin haldin, föstudaginn 12. nóvember er samanburðurinn og loks verða úrslitin kynnt laugardaginn 13. nóvember.

Menning
Fréttamynd

Slökkviliðsmenn í spinning

"Það skiptir mjög miklu máli í okkar starfi að vera í góðu formi. Við förum í þolpróf og styrktarpróf einu sinni á ári og við reynum þess vegna að æfa að minnsta kosti alla virka daga," segja Finnur Hilmarsson og Hannes Páll Guðmundsson, starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

Menning
Fréttamynd

Aldrei verið feitur maður

"Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi.

Menning
Fréttamynd

Meðfædd eining vakin á ný

Í Jógasetrinu Brautarholti 20 er Sahaja-jóga kennt í sjálfboðavinnu. Kennarinn Rita Defruyt frá Belgíu segir það vera í samræmi við fordæmi frumkvöðuls Sahaja, hinnar indversku Shri Mataji Nirmala Devi. Kenndar eru einfaldar hugleiðsluæfingar og er mælt með því við iðkendur að þeir hugleiði við mynd af Shri til að auka hughrifin.

Menning
Fréttamynd

Samfylkingarkonur í stafgöngu

Þeir sem ferðast um í miðbænum gætu tekið eftir hópi föngulegra kvenna sem arkar þar um stræti og torg með bros á vör og staf í hendi. Þar eru á ferð þingkonur Samfylkingarinnar og aðrar konur tengdar flokkinum sem hittast í hádeginu á miðvikudögum hjá Alþingishúsinu og rækta sál og líkama.

Menning
Fréttamynd

Herferð gegn reykingum

Evrópusambandið hefur hrundið af stað herferð gegn reykingum með birtingu hryllingsmynda af rotnandi lungum, æxlum í hálsi og hálfónýtum tönnum.

Menning
Fréttamynd

Keppendur í Galaxy Fitness

Nú styttist óðum í Galaxy Fitness vaxtaræktarmótið í Laugardalshöll en það fer fram 7. til 13. nóvember næstkomandi. Fréttablaðið heldur áfram að fylgjast með tveim keppendum fyrir mótið og kíkir á hvað er að gerast í þessari viku.

Menning
Fréttamynd

Upplýstir óhraustari

Þeir sem þjást af lífstíðarsjúkdómum bæta yfirleitt ekki heilsu sína með því að afla sér upplýsinga og fræðslu um þá á netinu, heldur þvert á móti.

Menning
Fréttamynd

Æft af kappi fyrir Galaxy Fitness

Nú styttist óðum í Galaxy Fitness vaxtaræktarmótið í Laugardalshöll en það fer fram 7. til 13. nóvember næstkomandi. Fréttablaðið heldur áfram að fylgjast með tveim keppendum fyrir mótið og kíkir á hvað er að gerast í þessari viku.

Menning
Fréttamynd

Mamma er náttúrugeðsjúklingur

"Ég hugsa bara um kvikmyndagerð og held mér þannig í formi. Maður verður að halda sér við til að standa sig betur í kvikmyndagerðinni. Ég hreyfi mig alltaf eitthvað og reyni að skokka. Maður verður hreinlega sjúklingur ef maður situr mikið," segir Ólafur Jóhannesson, kvikmyndagerðamaður aðspurður um hvernig hann haldi sér í formi.

Menning
Fréttamynd

Aðgerð gegn aukakílóum

Þeir sem gengist hafa undir aðgerð á maga og þörmum í þeim tilgangi að losa sig við aukakílóin eiga á hættu að verða fyrir taugaskaða í kjölfar aðgerðinnar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við sjúkrahús í Minnesota og fjallað er um rannsóknina á fréttasíðu BBC.

Menning
Fréttamynd

Íslandsmeistarmótið í vaxtarrækt

Líkamsrækt er Íslendingum mjög hugleikin og allir vilja koma sér í gott form. Dagana 7. til 13. nóvember fer fram Íslandsmeistaramót Galaxy Fitness í Laugardalshöll. Enn er hægt að skrá sig í keppnina en skráningarfrestur rennur út 1. nóvember.

Menning
Fréttamynd

Bowen-tækni

"Bowen-tækni er tæplega 50 ára gömul aðferð sem er beitt við allskyns kvillum," segir Margeir Sigurðsson, Bowen-tæknir hjá Hómópötum og heilsulausnum í Ármúla 17.

Menning
Fréttamynd

Sjóböð meira en sundið

Á hryssingslegum haustdegi virðist fátt minna freistandi en að stinga sér til sunds í ískaldan sjóinn. Það finnst þó ekki meðlimum í Sjósundfélaginu sem hittast vikulega hvernig sem viðrar og fá sér sundsprett í nístingskaldri Nauthólsvík

Menning
Fréttamynd

Vioxx endurgreitt

Gigtarlyfið Vioxx hefur verið tekið af markaði eftir að rannsóknir bentu til að inntaka þess hefði óæskileg áhrif á hjarta-og æðakerfið.

Menning
Fréttamynd

Hnetur til varnar gallsteinum

Samkvæmt niðurstöðum kannana frá Harvard School of Public Health kemur í ljós að 30 grömm af jarðhnetum eða öðrum hnetum á dag (160 kalóríur í hvert skipti), fimm sinnum eða oftar í viku, minnka hættu á gallsteinum um 25%. Ein matskeið af hnetusmjöri jafn oft í viku minnkar líkurnar um 15%.

Menning
Fréttamynd

Tíunda graðasta þjóð veraldar

Íslendingar njóta kynlífs um það bil tvisvar í viku og hafna í tíunda sæti í skoðanakönnun Durex-smokkaframleiðandans um tíðni bólfara um veröld víða.

Menning
Fréttamynd

"Feiti maðurinn"

Líkami og sál. Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um andlega og líkamlega heilsu.

Menning