Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Frakkar sjúkir í Hrúta

Hrútum hefur verið verið vel tekið í Frakklandi frá því að hún var frumsýnd þar í landi 9. desember. Nú hefur verið ákveðið að þrefalda fjölda sýningarhúsa fyrir fimmtu viku myndarinnar í sýningum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Annasamt ár hjá Of Monsters And Men

Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní.

Lífið
Fréttamynd

Gunnar Hrafn er Charlie Brown

Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi.

Bíó og sjónvarp