Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur og fundarslit
Guðrún segir fundinn hafa verið viðburðaríkan og kraftmikinn. Málin hafi verið rædd af heiðarleika og stefnan skýrð af heiðarleika. Fundurinn sýni að Sjálfstæðisflokkurinn sé langsterkasta stjórnmálaafl á Íslandi.