Forsetunefndin breytti öllu
Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaganna segir að tillaga um forsendunefnd hafi breytt miklu í deilunni við kennara. Sátt hafi skapast um hana sem lágmarki líkur á uppsögn á samningi.
Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaganna segir að tillaga um forsendunefnd hafi breytt miklu í deilunni við kennara. Sátt hafi skapast um hana sem lágmarki líkur á uppsögn á samningi.