Bítið - Geðveiki er eðlilegur partur af lífi okkar

Haraldur Erlendsson, geðlæknir og formaður Lífspekifélagsins mun ræða andlega reynslu og það sem guðspekin kallar fyrstu vígsluna eða vöknun til andlegs veruleika á morgun. Hann mun ræða um aðferðir sem notaðar hafa verið til að virkja reynslu með hugvíkkandi efnum svo sem með sóma og amrita á Indlandi og Kykeon í Elyseum launhelgum Grikkja. Þá mun hann minnast á nýjustu rannsóknir á hugvíkkandi efnum og hlutverk andlegri reynslu og upplifana í heilunarferli einstaklingsins á

1203
19:01

Vinsælt í flokknum Bítið