Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós
Einstakar myndir náðust á dögunum af tveimur pöndum að makast í dýragarðinum í Vínarborg í Austurríki. Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök.
Einstakar myndir náðust á dögunum af tveimur pöndum að makast í dýragarðinum í Vínarborg í Austurríki. Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök.