„Komum heiminum í lag,“ frá Naíróbí til Mosfellsbæjar
Nemendur í 7. bekk, Varmárskóla í Mosfellsbæ ræddu við jafnaldra sína í Naíróbí í Kenía á Skypefundi sem haldinn var í tilefni átaksins "Komum heiminum í lag“. Með fundinum var krökkunum komið í skilning um þann aðstæðumun sem er grunnskólanemendum á Íslandi og í Kenía