Í bítið - Ari Eldjárn Úlfur Eldjárn um minningartónleika Kristjáns Eldjárns
Fimmtudaginn 7. júní nk. heldur Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara tónleika í Þjóðleikhúsinu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan Kristján lést og eins þess að í sumar hefði hann orðið fertugur.