Erfitt kvöld hjá Degi
Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, segir sína menn hafa átt erfitt kvöld gegn sterku liði Egyptalands. Stór skörð voru höggin í lið hans í aðdragandanum. Hann á þá erfitt með að rýna í leik Íslands og Slóveníu á morgun.
Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, segir sína menn hafa átt erfitt kvöld gegn sterku liði Egyptalands. Stór skörð voru höggin í lið hans í aðdragandanum. Hann á þá erfitt með að rýna í leik Íslands og Slóveníu á morgun.