Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út
TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á ellefta tímanum í morgun eftir að eins hreyfils bandarísk flugvél sendi frá sér neyðarkall vegna gangtruflana í hreyfli.
TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á ellefta tímanum í morgun eftir að eins hreyfils bandarísk flugvél sendi frá sér neyðarkall vegna gangtruflana í hreyfli.