Leðjurokkararnir í Weedeater í viðtali

Sveitin kíkti í viðtal á X-inu fyrir tónleika hennar á Gauknum sunnudagskvöldið 29. júlí. Þar kemur ýmislegt fram, til að mynda við að sveitin var nefnd Weedeater eftir að hundur bassaleikarans borðaði grasið hans.

7
13:27

Næst í spilun: X977

Vinsælt í flokknum X977