Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna

Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni.

264
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir