Hundur í anda

Gimbrinni Hörpu gengur illa að átta sig á því hvort hún er lamb eða hundur, en hún hefur alist upp í kringum hunda og elskar að leika við þá. Hörpu finnst líka gaman að fara í útreiðartúra og bílar eru í sérstöku uppáhaldi.

15657
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir