Safnaði fyrir Barnaspítalann eftir margra ára baráttu

Tíu ára stúlka hefur safnað um 700 þúsund krónum fyrir Barnaspítala Hringsins. Hún vonar að spítalinn kaupi leikföng og grjónapúða sem geti hjálpað börnum þegar þau koma í fyrsta skipti.

1980
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir