Lögmál leiksins um „slags­málin“ í leik Utah og Hou­ston: „Er ungt og leikur sér“

Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. missa af næstu tveimur leikjum vegna leikbanns.

576
01:53

Vinsælt í flokknum Körfubolti